Áhugaverðir staðir að heimsækja

Bíohöllin // Akranes Cinema

Velkomin í Bíohöllina (English below)

Árið 1942 hófst bygging á Bíóhöllinni á Akranes fyrir tilstuðlan hjónanna Ingunnar Sveinsdóttur og Haraldar Böðvarssonar og var húsið formlega tekið í notkun 8. október 1943. Nú er Bíóhöllin leigð út frá Akraneskaupstað sem kvikmynda-, tónleika- og sýningasalur. Leigutaki og framkvæmdastjóri þar er Ísólfur Haraldsson.
 
Staðsetning: Vesturgata 27, 300 Akranes
Sími: 431 2808
Netfang: biohollin@biohollinn.is
Heimasíða: Bíóhöll Akraness
 

Welcome to Akranes Cinema

Construction of the cinema started in 1942 by Ingunn Sveinsdóttir and Haraldur Böðvarsson and the cinema was officially opened on the 8th of October 1943. Today, the cinema is rented out by the town of Akranes for use as a cinema, concert hall and playhouse. Ísólfur Haraldsson is now the CEO of the cinema.

Address: Vesturgata 27, 300 Akranes
Tel: +354 431 2808
Email: biohollin@biohollin.is
Website: Akranes Cinema