Frístundir og sumarnámskeið

Fimleikafélag ÍA - sumarnámskeið fyrir börn á öllum aldri

Fimleikafélag ÍA Akranesi býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumarnámskeið í júní fyrir börn á öllum aldri.

  • Fimleikanámskeið
  • Fimleikanámskeið fyrir leikskólabörn
  • Parkour námskeið
  • Trampolín námskeið
  • Foam Flex námskeið fyrir íþróttakrakka

 

Hægt er að skrá iðkendur bæði á stakar vikur eða fjórar vikur.

Tímabil 6. - 30. júní.


Skráning er hafin á Sportabler síðu félagsins:

www.sportabler.com/shop/ia/fimia