Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Knattspyrnufélag ÍA

Knattspyrnufélag ÍA er eitt af stærri félögum innan ÍA og heldur úti æfingum fyrir börn á öllum aldri auk þess að vera með lið í efstu deildum. Markmið og tilgangur félagsins er að iðka knattspyrnu, efling knattspyrnu-, æskulýðs- og félagsmála svo og að stuðla að bættri aðstöðu til iðkunar knattspyrnu á Akranesi.

Nýjir iðkendur geta komið og prófað æfingar endurgjaldslaust í tvær vikur á meðan þeir átta sig á hvort íþróttin hentar fyrir sig.

Nýir iðkendur hafa samband við skrifstofu KFÍA svo hægt sé að skrá nýjan iðkanda inn í Sportabler, senda má póst á palli@ia.is

Allar upplýsingar um æfingatíma flokkana koma í  Sportabler appið, hvetjum alla forráðamenn að skrá sig þar inn.

Nánari upplýsingar um æfingatíma og fleira: