Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Sumarfrístund 2023 - Þorpið

Frístundamiðstöðin Þorpið verður með Sumarfrístund fyrir börn fædd 2013-2016.

Um er að ræða heilsdagsfrístund frá 09:00-16:00 yfir viku tímabil í senn.

Skráning fer fram í gegnum Sportabler 

Nánari upplýsingar má nálgast í S: 433 1250 og á E: elisabets@akraneskaupstadur.is