Frístundir og sumarnámskeið

Sumarnámskeið í Smiðjuloftinu
Námskeiðslýsing:

Á námskeiðinu kynnumst við klifuríþróttinni og klifrum bæði inni og úti. Við lærum að ganga á línu (slackline), prófum mini-zip-line, að síga í öryggislínu og æfum okkur í sirkús-listum. Þá verður tími og rými fyrir leiki og frjálsan leik á Smiðjuloftinu.

Þátttakendur þurfa að vera tilbúin í útiveru og að taka virkan þátt í því sem gert er á námskeiðinu.

Verð: 19.900 - Innifalið er hádegismatur og hressing alla daga

Skráning gegnum Sportabler: https://www.sportabler.com/.../Q2x1YlNlcnZpY2U6OTA5MA==...

Upplýsingar hjá smidjuloftid@gmail.com eða í 623-9293