Frístundir og sumarnámskeið

Sumarnámskeið- Brasilískt Jiu Jitsu

Í sumar býður BJJ Akranes upp á námskeið í Brasilísku JIU JITSU.

Kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá kl.14:40 – 15:400. Kennsla fer fram fyrir framan Akranesvöllinn og er markmiðið að leiðbeina unglingum að æfa tæknina á ströndinni og kenna þeim sjálfsvörn. 

Alls verða sex vikur í boði í sumar og eru það eftirfarandi vikur:

  • Vika 1:  31. maí- 4. júní
  • Vika 2: 9. – 11. júní
  • Vika 3: 21.-25. júní
  •  Vika 4: 28. júní - 2. júlí
  •  Vika 5: 5. - 9. júlí
  •  Vika 6: 12. - 16. júlí

Verðskrá

  • Verð fyrir allar 6 vikurnar er kr. 15.990. 

Skráning og greiðslufyrirkomulag

Skráning fer fram í gegnum Sportabler appið eða https://www.sportabler.com/shop/bjjakranes/  

Nánari upplýsingar veitir Valentin á netfangið valentin.felscamilleri@gmail.com