Frístundir og sumarnámskeið

Sumarnámskeið Fimleikafélags Akraness

Fimleikafélag Akraness býður upp á sumarnámskeið fyrir stráka og stelpur í júní og júlí. Námskeiðin verða haldin í glæsilega fimleikahúsinu okkar við íþróttahúsið á Vesturgötu. Það sem þarf á námskeiðið er íþróttafatnaður og vatnsbrúsi.

Fimleikar fyrir stelpur

Árg. 2014-2011 kl 13-15

Árg. 2010-2008 kl 10-12

Vika 1: 14.-18. júní (kennt á föstudegi í staðinn fyrir 17. júní)

Vika 2: 21. -24. júní

Vika 3: 28. -1. júlí

 

Fimleikar fyrir stráka

Árg. 2014-2010 kl. 13-15

Vika 1: 14. -18 .júní (kennt á föstudegi í staðinn fyrir 17. júní)

Vika 2: 21.-24. júní

Vika 3: 28.-1. júlí

 

Trampólín námskeið fyrir stráka og stelpur

Árg. 2010-2006 kl 10-12

Vika 1: 14.-18. júní (kennt á föstudegi í staðinn fyrir 17. júní)

Vika 2: 21.-24. júní

Vika 3: 28.-1. júlí.

Skráning og greiðsla

Hver vika kostar kr. 5.500 og fer skráning fram í Nóra

Frekari upplýsingar fást hjá framkvæmdastjóra á netfangið fima@ia.is