Frístundir og sumarnámskeið

Sumarnámskeið KÍA í körfubolta

Körfuknattleiksfélag Akraness verður með sumarnámskeið í körfubolta. Skipulag námskeiðis felur í sér hópaleiki, æfingar, stöðvaþjálfun, spil og frjálsan leik. Æfingar fara fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. 

Yfirþjálfari er Jón Þór Þórðarson S: 895 1278 / jonthor@ia.is og aðstoðarþjálfarar verða ýmsir úr röðum eldri iðkenda KÍA.

Stelpur og strákar saman ( hámarksfjöldi 30).

Hópaskipting og tímasetningar:

Árg 2014 - 2010 kl: 09:00 - 12:00
Árg 2009 - 2007 kl: 13:00 – 15:00

Tímabil og verð

  • 9. - 11 .júní (3 dagar)  kr. 3.000
  • 14.- 18 .júní (4 dagar)  kr. 4.000
  • 21.- 25. júní (5 dagar) kr. 5.000
  • 28.- 2. júlí (5 dagar) kr. 5.000
  • 3.- 6. ágúst (4 dagar)  kr. 4.000 
  • 9.-13. ágúst (5 dagar)  kr. 5.000

Skráning og greiðsla þátttökugjalda fer fram í Nóra 

* Verðum komin í Sportabler næsta haust. Frítt á 1 námskeið fyrir skráða iðkendur KÍA á vorönn (senda skilaboð á yfirþjálfara um skráningu).

Komdu í körfu, það er gaman!