Frístundir og sumarnámskeið

Sundnámskeið

Í sumar verður í boði sundnámskeið á vegum Sundfélag Akraness fyrir börn fædd 2014-2009.

Sumarsund hefst 14. júní og kennt er í Bjarnalaug í 4 skipti. Á námskeiðinu förum við mikið í leiki, höfum gaman og kynnum það helsta í sundi.

Kennt verður dagana:

14., 15.,16. og 18. júní.

Tímasetning

  • 12.30 - 13.15   Börn fædd 2013-2014
  • 13.15 - 14.00   Börn fædd 2009-2012 

 

Skráning og greiðslufyrirkomulag

Námskeiðið kostar 4.000 kr.

Skráning í sportabler www.sportabler.com/shop/iasund

Kennari: Jill Syrstad

Nánari upplýsingar: sund@ia.is