Hátíðir, listir & söfn

Írskir vetrardagar

Hátíðin er haldin árlega í kringum 17. mars sem er dagur heilgs Patreks og er dagskrá  nokkuð fjölbreytt frá ári til árs. Á árinu 2015 ákvað Menningar- og safnanefnd kaupstaðarins að koma fram með þessa nýjung í menningarlífi Akraness og voru Írskir vetrardagar haldnir í fyrsta skipti í mars árið 2016. Markmiðið er að tengjast Írlandi enn frekar, meðal annars í gegnum menningu, bókmenntir og tónlist.