Námskeið og viðburðir

Keilunámskeið fyrir 8-10 ára börn

Keilunámskeið fyrir börn 8-10 ára (fædd 2009-2011)

Við kennum undirstöðuatriði í keilu og höfum leikgleðina í fyrirrúmi. Gott er að koma með vatn í brúsa og svo fá allir viðurkenningarskjal í lok námskeiðsins.

Jónína Björg Magnúsdóttir sér um námskeiðið

 Tímasetning frá kl. 10:00-12:00

 1. Námskeið 18. – 21. júní og kostar kr. 8.000.

2. Námskeið 24. – 28. júní og kostar kr. 10.000

 

Skráning í Nora