Námskeið og viðburðir

Leikjanámskeið Þorpsins 2019

( English below) Nú hefur verið opnað fyrir skráningu á leikjanámskeið Þorpsins fyrir sumarið 2019. Tímabilið er tvískipt þar sem fyrra tímabilið er fyrir börn fædd 2009-2012 en síðara tímabilið er eingöngu fyrir börn fædd 2012-2013.

  • Fyrra tímabilið er frá 11. júní - 19. júlí (fyrir börn fædd 2009-2012).
  • Tveggja vikna sumarleyfi verður frá 22. júlí - 2. ágúst.
  • Síðara tímabilið er frá 6. - 16. ágúst (fyrir börn fædd 2012-2013).

Um er að ræða vikunámskeið frá kl. 9:00 - 16:00 á daginn. Námskeiðin fara fram í Frístundamiðstöðinni Þorpinu sem stendur við Þjóðbraut 13.

Alls verða átta námskeið í sumar og eru þau bæði fjölbreytt og skemmtileg. Mikil útivera og skapandi starf mun einkenna sumarið. Þátttakendur koma sjálfir með nesti, þ.e. hressingu fyrir hádegi og hádegismat. Boðið verður upp á eftirmiðdagshressingu.

Skráning og greiðsla á leikjanámskeið þarf að fara fram fyrir miðnætti á fimmtudögum eigi barn að byrja næsta mánudag þar á eftir. Öll skráning fer fram í gegnum skráningarkerfi Nóra hér.

Umsjónarmenn leikjanámskeiða eru Albert Hafsteinsson og Aldís Ylfa Heimisdóttir ásamt leiðbeinendum.

Verð og greiðslufyrirkomulag

Verðskrá:
4 daga námskeið = 10.290 kr.
5 daga námskeið = 11.319 kr.
Systkinaafsláttur er 10%

Innifalið í námskeiðunum er öll dagskrá, samgöngur þegar við á og eftirmiðdagshressing.

Greiðsla skal fara fram áður en námskeið hefst og eingöngu er hægt að greiða með kreditkorti í gegnum Nóra.

Skráning

Skráning og greiðsla á leikjanámskeið þarf að fara fram fyrir miðnætti á fimmtudögum eigi barn að byrja næsta mánudag þar á eftir. Öll skráning fer fram í gegnum skráningarkerfi Nóra.

Námskeið í boði fyrir börn fædd 2009-2012

Vika 1: 11. - 14. júní (4 dagar) - Síðasti skráningardagur er 6. júní
Vika 2: 18. - 21. júní (4 dagar) - Síðasti skráningardagur er 13. júní
Vika 3: 24. - 28. júní (5 dagar) - Síðasti skráningardagur er 20. júní
Vika 4: 1. - 5. júlí (5 dagar) - Síðasti skráningardagur er 27. júní
Vika 5: 8. - 12. júlí (5 dagar) - Síðasti skráningardagur er 4. júlí
Vika 6: 15. - 19. júlí (5 dagar) - Síðasti skráningardagur er 11. júlí

Síðustu tvö námskeiðin eru eingöngu fyrir börn fædd 2012 og 2013.

Vika 7:  6. - 9. ágúst (4 dagar) - Síðasti skráningardagur er 1. ágúst
Vika 8: 12. - 16. ágúst (5 dagar) - Síðasti skráningardagur er 8. ágúst

Athygli er vakin á því að lögmálið "fyrstur kemur, fyrstur fær" gildir og að börn mega að hámarki taka þátt í 6 námskeiðum yfir sumarið. Það er því gert ráð fyrir að börnin taki sér að minnsta kosti 4 vikur í sumarfrí.

Lágmarksfjöldi á hvert námskeið eru 10 þátttakendur. Þorpið áskilur sér réttin til þess að hætta við námskeið sökum dræmrar þátttöku.

Nánari upplýsingar um leikjanámskeiðin má nálgast hjá Aldísi Ylfu Heimisdóttur, umsjónarmanni leikjanámskeiða, í tölvupósti (aldisyh@akraneskaupstadur.is), í farsíma 8931969 eða í síma 4331252.

English:

Þorpið 2019 summer course

This summer, Þorpið offers a summer course for children aged 6-10 (2009-2012). The period is divided into two parts, as the first period is for children born in 2009-2012 but the latter period is for children born 2012-2013 only.

The first period is from June 11 to July 19 (for children born 2009-2012).

The two-week summer vacation will be from July 22 to August 2.

The latter period is from 6 - 16 August (for children born 2012-2013).

This is a weekly course that runs from 9:00 - 16:00. The courses take place at Þorpið, located at Þjóðbraut 13. A total of eight courses will be held this summer and they are both diverse and fun. Great outdoor activities and creative work will be the main tread of this summers courses. Participants themselves bring lunches, ie. Midmorning snack and lunch. Afternoon refreshments will be offered.

A total of 30 children can attend each course, but a waiting list can be registered if a course is full.

 

Course tutors are Albert Hafsteinsson and Aldís Ylfa Heimisdóttir with supervisors.

 

Price and payment arrangements

Price list:

4 days course = 10.290 kr.

5 days course = 11.319 kr.

Siblings discount is 10%

Included in the courses are all programs, transportation whenever appropriate and afternoon refreshments.

Payment must be made before the start of the course and can only be paid by credit card through Nóra.

Registration

Registration and payment of the summer course must take place before midnight on Thursdays if the child is to start next Monday. All registration takes place through Nóra's registration system.

 

 

 

 

 

 

 

Courses available for children born 2009-2012

Week 1: 11 - 14 June (4 days) - The last registration date is June 6

Week 2: 18 - June 21 (4 days) - The last registration date is June 13th

Week 3: 24 - 28 June (5 days) - The last registration date is June 20

Week 4: 1st - 5th of July (5 days) - The last registration date is June 27th

Week 5: 8 - 12 July (5 days) - The last registration date is July 4

Week 6: 15 - 19 July (5 days) - The last registration date is July 11

 

The last two courses are exclusively for children born in 2012 and 2013.

Week 7: 6 - 9 August (4 days) - The last registration date is August 1

Week 8: 12 - 16 August (5 days) - The last registration date is August 8th

 

Attention is drawn to the fact that the law " first comes, first served" applies and that children may participate in a maximum of 6 courses during the summer. It is therefore assumed that the children will take at least 4 weeks for summer vacation.

The minimum number per course is 10 participants. Þorpið reserves the right to cancel courses due to limited participation.

Further information on the summer courses can be obtained from Aldís Ylfu Heimisdóttir, a program tutor, by e-mail (aldisyh@akraneskaupstadur.is), by phonenumbers:  8931969 or  4331252.