Námskeið og viðburðir

Sumarnámskeið Fimleikafélags Akraness

Fima ætlar að bjóða upp á eftirfarandi námskeið í júní og júlí fyrir stráka og stelpur. Æfingar fara fram í æfingarhúsnæði félagsins við Dalbraut 6 (gamla ÞÞÞ). Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Nóra og er opin til 2 júní.

Námskeið 1: 18-21 júní, kl. 10-11:30
Fyrir stelpur og stráka fædd 2012-2010.

Námskeið 2: 18-21 júní, kl 12-13:30
Fyrir stelpur og stráka fædd 2009-2007 (gott að hafa grunn í fimleikum á þessu námskeiði)

Námskeið 3: 24- 28 júní, kl. 10-11:30
Fyrir stelpur og stráka fædd 2012-2010.

Námskeið 4: 24-28 júní, kl 12-13:30
Fyrir stelpur og stráka fædd 2009-2007 (gott að hafa grunn í fimleikum á þessu námskeiði)

Námskeið 5: 8-12 júlí, kl. 10-11:30
Fyrir stelpur og stráka fædd 2012-2010.

Námskeið 6: 8-12 júlí, kl 12-13:30
Fyrir stelpur og stráka fædd 2009-2007 (gott að hafa grunn í fimleikum á þessu námskeiði)