Námskeið og viðburðir

Sundnámskeið

Í sumar verður í boði sundnámskeið á vegum Sundfélag Akraness fyrir börn fædd 2013-2011.

Námskeiðið hefst hefst 16. júní og kennt er í Bjarnalaug. Námskeiðið er 8 skipti.

Kennt verður dagana:

  1. 16. júní
  2. 18. júní
  3. 19. júní
  4. 22. júní
  5. 23. júní
  6. 24. júní
  7. 25. júní
  8. 26. júní

Tímasetning

  • 09.00 - 09.45   Börn fædd 2013
  • 09.45 - 10.30   Börn fædd 2011-2012 

Skráning og greiðslufyrirkomulag

Námskeiðið kostar 8.000 kr. Skráning í Nóra https://ia.felog.is
Nánari upplýsingar sund@ia.is