Áfram með smjörið!

Leirbakaríið býður ykkur velkomin á sýninguna Áfram með smjörið!  á Vökudögum. Til sýnis verða smjörkúpur sem eru þeim eiginleikum gæddar að geyma smjörið ferskt frammi á borði í 3 - 4 vikur í réttum stífleika og lit. Við bjóðum 10 % afslátt af smjörkúpum á Vökudögum.  Sýningin er opnar fmmtudaginn 29. okt kl. 18 og er opin til kl. 21. 

Leirbakaríið er opið miðvikudaga til föstudaga frá kl. 15 - 18 og laugardaga frá kl. 11 - 15.  Á Vökudögum erum við með opið sunnudaga frá kl. 12 - 14.

Kveðja

Kolla og Maja Stína