Akrafjall - málverkasýning

6. bekkur í Brekkubæjarskóla sýnir verk sem unnin voru með Akrafjall sem fyrirmynd. Verkin voru unnin undir leiðsögn frá Guðrúnu Hjörleifsdóttur myndlistakennara.