Hátíðarkaffihlaðborð á 17. júní

Hátíðarkaffi kirkjunefndar á 17. júní

Kirkjunefnd Akraneskirkju stendur fyrir sínu árlegu hátíðarhlaðborði á 17. júní nú sem endranær.
Öll vinnan við hlaðborðið er unnin í sjálfboðavinnu og rennur innkoman til góðra verka í nærsamfélaginu.

 

Hlökkum til að sjá ykkur öll.