Bragðarefur - Myndlistasýning Þórunnar Maríu

Sýnd verða verk sem hafa orðið til síðast liðið ár. Þau eiga það sameiginlegt með ísrétti frystihússins “Bragðarefnum” að hafa ekki eitt þema heldur góða blöndu úr ólíkum áttum sem verka með mismunandi hætti á skynjun þess sem upplifir. 

Verið hjartanlega velkomin!