Leikskólinn Teigasel býður gestum og gangandi að líta á listaverk í gluggum skólans.
Verkin fjalla um fegurð í stærðfræðinni / Formin.