Fjársjóðir sauðkindarinnar - Sýning Josefinu Morell

Josefina Morell sýnir muni sem fylgja því að verka ullina af kindum hennar á Giljum allt frá rýjun að spuna.  

Sýningin er opin frá 13-17 á Vetrardögum en sérleg opnun er föstudaginn 17.mars kl 15:00 en þá sýnir Josefina hvernig spinna á ull á halasnældu.