Grillveisla Húsasmiðjunnar

Grillveisla Húsasmiðjunnar er fyrir löngu orðinn fastur liður á hátíðinni. Það er tilvalið að líta við og fá sér eina með öllu.