Handverkið mitt í áranna rás - sýnishorn í tilefni af 80 ára afmæli Guðlaugar Bergþórsdóttur í nóvember á síðasta ári.

Sýnishorn af handverki Guðlaugar Bergþórsdóttur í tilefni af 80 ára afmæli hennar  í nóvember á síðasta ári. Verkin á sýningunni  spanna allt frá því Guðlaug var í barnaskóla til dagsins í dag.

Á myndinni er Guðlaug með Magnús Karl og Hlyn Ágúst langömmubörnin sín í eins peysum sem hún prjónaði.