Heimþrá - Samsýning

Samsýning fimm ólíkra listamanna, ljósmyndara og hönnuða. Blik Studio, Steinunn Eik og Studio Allsber taka vel á móti ykkur og sýna verk tengd Akranesi - náttúru, nostalgíu og hugtakinu heimþrá.

24. október: Listaganga og opnun 18:00-21:00

26. október: Listamannaspjall 17:00

Mán-fös 17:00-20:00 Lau-sun 14:00-18:00

Lokað 29. og 30.okt.