Hringiða - Listfélag Akraness

Listfélag Akraness býður á opnun sýningarinnar Hringiða í Skemmunni á Breiðinni þann 26. október 2024 kl. 17:00.
Listfélag Akraness var stofnað í janúar 2023 og hefur félagsfólki
fjölgað jafnt og þétt síðan. Félagið stendur fyrir sýningunni sem er
samsýning, þar sem félagsfólki gafst kostur á að taka þátt og sýna ný eða gömul verk.
 
Opnunartími sýningarinnar
24. október 17:00 - 21:00
25. okt - 3. nóv 14:00 - 18:00

Listamannaspjall, málun og sköpun á staðnum. Laugardaginn 26. okt opið frá klukkan 12:00- 18:00.
 
Listafólk sem tekur þátt í sýningunni:
Lára Magnúsdóttir
Josefina Morell
Erna Hafnes
Bessi Bjarna
Catherine Soffí Guðnadóttir
Eygló Gunnarsdóttir
Tinna Royal
Sigrún Jóhannsdóttir
Ásta Jónsdóttir
Heiðrún Hannesdóttir
Borghildur Jósúadóttir
Bryndís Siemsen
Alexandra Goncalves Sigurbjörnsdóttir
Guðný Maren Valsdóttir
Elín Þóra Geirsdóttir
Smári Jónsson
Steinunn Guðmundsdóttir
Anna Ragna Benjamínsdóttir
Gerða Geira
Lísa María
Brynja Jóhannsdóttir
Valla Jóna
Jónas Sigurgeirsson
 
Sýningin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Vesturlands og Akraneskaupstað