Jólagleði kóranna

Verið öll hjartanlega velkomin á Jólagleði kóranna 7. desember kl. 20:00!
Þrír kórar, hátíðleg stemning, fjölbreytt dagskrá, kaffi og piparkökur í hléi.
🎄Ef þú ætlar á eina jólatónleika í ár, þarftu ekki að leita lengra 🎄
Tónleikarnir fara fram í Tónbergi og forsala aðgöngumiða er á Bókasafni Akraness.
Fram koma:
Kvennakórinn Ymur
Karlakórinn Svanir
Kór Saurbæjarprestakalls