Leikhópurinn Lotta í boði Elkem

Elkem Ísland býður íbúum og gestum írskra daga á leiksýningu í Garðalundi. Um er að ræða söngvasyrpu með leikhópnum Lottu á sýninguna "Pínu litla Mjallhvít." 

Fyrri sýning: 14:00-14:30
Seinni sýning: 16:00-16:30

Grillin verða heit. 

Allir eru hvattir til að taka með sér á grillið og eiga notalega stund.