Norðurálsmótið 2020

Norðurálsmótið er mót fyrir 7.flokk karla og hefur því uppeldislegt gildi. Keppendur eru byrjendur, foreldrar eru margir byrjendur og dómarar geta líka verið byrjendur. Við þurfum öll að taka tillit til þess.  
 
Byrjendur þurfa að fá að læra af mistökum. Hjálpumst að, þá gengur allt betur.
http://www.norduralsmot.is/