Skullcrusher - Afmælistónleikar

Skullcrusher - Afmælistónleikar

Skullcrusher fagnar 1 árs starfsafmæli í Þorpinu 25. janúar nk. 
Einnig munu hljómsveitirnar Eilíf Sjálfsfróun og Merkúr stíga á stokk.

Húsið opnar klukkan 20:30.
Frítt inn
Frjáls framlög vel þegin
Bolir til sölu