Slackline í Garðalundi

Klifurfélag ÍA býður bæjarbúum og gestum að prófa að ganga á línum og verður á svæðinu til að aðstoða þá sem eru að stíga sín fyrstu skref.