Tendrun jólaljósa á Akratorgi

Kveikt verður á jólaljósum á Akratorgi laugardaginn 26. nóvember kl 17:00.
Jólasveinar mæta á svæðið og það verður sannkallaður jólaandi á svæðinu, verið velkomin.