Tölum um hesta

Sigríður Ævarsdóttir frá Gufuá er með myndlistarsýningu.

Sýningin Tölum um hesta opnar fimmtudaginn 28 október klukkan 17-21

Sýningin er opnin virka daga frá 15-18 og laugardaga frá 12-16 á Vökudögum.