Úr ólíkum áttum - sýning á listaverkum í eigu Akraneskaupstaðar

Héraðsskjalasafn Akraness stendur fyrir sýningu á listaverkum í eigu Akraneskaupstaðar 16. mars – 11. apríl.