Vor - Málverkasýning Silju Sifjar

Silja Sif er með málverkasýningu í sýningarrýminu í Byggðasafninu í Görðum.

Formleg opnun sýningar er föstudaginn 17.mars kl 15:00.