Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Ægir gym

Ægir gym býður upp á fjölbreytta dagskrá undir leiðsögn menntaðra þjálfara frá klukkan 05:45 til klukkan 21:30 virka daga, frá 10:00 til 14:00 á laugardögum og 11:00 til 14:00 á sunnudögum.

Boðið er uppá Mömmu-CrossFit, Eldra-fit, Teygju- og kviðWod, ólympískar lyftingar, lyftingatíma og allt að 8 WOD (workout of the day) á dag, en 20 manns komast að í hvern tíma fyrir sig.

Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunum aegirgym.is og https://www.facebook.com/aegirgym

Nýjung! Unglinga og krakka fit: https://www.skagalif.is/is/ithrottir_og_fristundir/aegirungmenni