Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið
Arnardalur er félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga á Akranesi. Arnardalur er hluti af Frístundamiðstöðinni Þorpinu við Þjóðbraut 13.
Framhaldshópar Fimleikafélags ÍA - Hópfimleikar.
Á Akranesi er fjöldi útilistaverka.
Æfingar eru fyrir árganga 2019 - 2005 og eru nýliðar sérstaklega velkomnir.
Björgunarfélag Akraness er öflug björgunarsveit sem starfar bæði til sjós og lands. Sveitin er vel tækjum búin og í henni starfar öflugur hópur fólks.