Námskeið

Á Akranesi geta börn og ungmenni stundað ýmiskonar íþróttir- og tómstundir. 

Hér fyrir neðan má finna ýmis námskeið sem í boði eru fyrir börn á öllum aldri.

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur úrvalið hjá Íþróttabandalagi ÍA á Sportabler: https://www.abler.io/shop/ia