Langisandur er um eins kílómetra löng strandlengja og hefur í gegnum tíðina gegnt miklu hlutverki í daglegu lífi bæjarbúa sem fjölbreytt útivistarsvæði.