Frístundir og sumarnámskeið

Badmintonfélag Akraness

Badmintonfélag Akraness býður upp á æfingar  fyrir 1. flokk, 2. flokk og 3. flokk. Auk þess býður félagið upp á Trimm hóp. Á sunnudögum er opið hús milli 13 og 15 og á þeim tíma eru allir velkomnir. Þá eru opnar æfingar og foreldrar og systkini geta komið með iðkendum og spilað með.

Nánari upplýsingar um æfingatíma og fleira er að finna hér á heimasíðu félagsins.  
Lifandi upplýsingar um starf félagsins má finna hér inn á Facebook síðu félagsins.