Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Fimleikafélag ÍA - Áhugahópar (2009-2015 og 2008+)

FFA: Áhugahópur 1  (Árg. 2013-2015)

Fimleikar fyrir öll:

Áhugahópur 1 er fyrir öll fædd 2013-2015 sem vilja æfa fimleika af minni ákefð og án keppna en hafa möguleiki á að taka þátt í sýningum og öðrum viðburðum. Æfingar hefjast 29 ágúst skv. stundatöflu sem birtist á Sportabler.

Æfingagjöld miðast við æfingar í 16 vikur á haustönn ásamt mótagjöldum á Fim-Leikana + Leyfisgjöld FSÍ

Skráning á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/ia/fimia/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjA2NjE=

FFA: Áhugahópur 2 (Árg. 2011-2012)

Fimleikar fyrir öll:

Áhugahópur 2 er fyrir öll fædd 2011-2012 sem vilja æfa fimleika af minni ákefð og án keppna en hafa möguleiki á að taka þátt í sýningum og öðrum viðburðum. Æfingar hefjast 29 ágúst skv. stundatöflu sem birtist á Sportabler.

Æfingagjöld miðast við æfingar í 16 vikur á haustönn ásamt mótagjöldum á Fim-Leikana + Leyfisgjöld FSÍ

Skráning á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/ia/fimia/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjA2NjA=

FFA: Áhugahópur 3 (Árg. 2009-2010)

Fimleikar fyrir öll:

Áhugahópur 3 er fyrir öll fædd 2009-2010 sem vilja æfa fimleika af minni ákefð og án keppna en hafa möguleiki á að taka þátt í sýningum og öðrum viðburðum. Æfingar hefjast 29 ágúst skv. stundatöflu sem birtist á Sportabler.

Æfingagjöld miðast við æfingar í 16 vikur á haustönn ásamt mótagjöldum á Fim-Leikana + Leyfisgjöld FSÍ

Skráning á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/ia/fimia/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjA2NTk=

Goldies (Árg. 2008+)

Fimleikaæfingar 2x í viku fyrir 1,5 klst í senn í 14 vikur. 
Æfingar hefjast 4. september og stendur yfir í 14 vikur. 

Goldies er fyrir öll fædd 2008 og eldri sem hafa æft fimleika og hafa mikinn áhuga en vilja ekki keppa. 

Æfingar hefjast í vikunni 4 september skv. stundatöflu sem birtist á Sportabler.