Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Fimleikafélag ÍA - KVK hópfimleikar (4-1 flokkur)

4. flokkur KVK (Árg 2013-2014) 

Æfingar hefjast 29 ágúst skv. stundatöflu sem birtist á Sportabler. 

Æfingagjöld miðast við æfingar í 16 vikur á haustönn ásamt mótagjöldum á Haustmót og Fim-Leikarnir + Leyfisgjöld FSÍ

3. flokkur KVK (Árg 2011-2012)

Æfingar hefjast 29. ágúst skv. stundatöflu sem birtist á Sportabler. 

Æfingagjöld miðast við æfingar í 16 vikur á haustönn ásamt mótagjöldum á Haustmót og Fim-Leikarnir + Leyfisgjöld FSÍ

2. flokkur KVK (Árg 2009-2010)

Æfingar hefjast 21 ágúst skv. stundatöflu sem birtist á Sportabler. 

Æfingagjöld miðast við æfingar í 17 vikur á haustönn ásamt mótagjöldum á Haustmót og Fim-Leikarnir + Leyfisgjöld FSÍ

1. flokkur KVK (Árg 2007-2008)

Æfingar hefjast 08. ágúst skv. stundatöflu sem birtist á Sportabler. 

Æfingar í 19 vikur ásamt mótagjöld á Haustmót og Fim-leikarnir er innifalið i æfingagjöldum + Leyfisgjöld FSÍ

Skráning á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/ia/fimia