Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Forskóli 1 - Tónlistaskólinn (1.bekkur)

Forskóli 1 er hugsaður fyrir krakka í 1. bekk.

Í Forskóla Tónlistaskólans upplifum við tónlistina gegnum söng, leiki og dans. Tökum fyrstu skrefin í hljóðfæraleik saman, m.a. á blokkflautu og kynnumst hinum ýmsu hljóðfærum. Hópurinn kemur fram á tónleikum og eiga saman skemmtilegar stundir fullar af tónlist. 

Nokkur laus pláss eftir, tímarnir eru kenndir í grunnskólunum strax að skólatíma loknum! 

Hafið samband hér til þess að bóka pláss:

- 433-1900

toska@toska.is

www.toska.is