Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Fullorðins badminton

Æfingar fyrir fullorðna, vanir og óvanir velkomnir. 

Allar æfingar fara fram í íþróttahúsinu á Vesturgötu. 

Æfingar eru á:
Mánudögum kl 20:00-22:00
Miðvikudögum kl 19:00-20:00
Sunnudögum 12:00-14:00

Þjálfari er Advait Vanarse.

Skráning á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/ia/badminton/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjA5OTA=