Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Íþróttaskóli 1-4 (árg 2019-2022)

Nýtt 14 vikna námskeið hjá íþróttaskólanum hefst 2. september.

Kennsla fer fram í Íþróttahúsinu Vesturgötu á laugardögum kl. 10-10:40 - foreldrar mæta með börnunum.