Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Karatefélag Akraness - Byrjendur

Æfingar tvisvar í viku fyrir börn fædd 2017 og aðra sem eru að stíga sín fyrstu skref í karate. 

Æfingar hefjast 29.ágúst samkvæmt stundatöflu sem birtist í Sportabler. 

Æfingagjöld miðast við æfingar í 16 vikur + mótagjöld 

Skráning á Sportbler: https://www.sportabler.com/shop/ia/karate