Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Vorönn Badmintonfélagsins 2024

Hér má sjá vorönn badmintonfélagsins.

Æfingar hefjast skv. nýrri stundatöflu 8. janúar.

Opnar æfingar alla Sunnudaga 12-14, ókeypis fyrir fólk á öllum aldri. Hægt að fá lánaða spaða og kúlur/blöðrur fyrir yngstu börnin. 

Árgangur 2014 æfir frítt.

Meira á sportabler