Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Knattspyrnufélag ÍA - Haustönn 2023

Nýtt æfingatímabil er að hefjast í fótboltanum ⚽
 
Æfingar eru fyrir árganga 2019 - 2005 og eru nýliðar sérstaklega velkomnir 💖
 
Nýjung í ár eru sérstakar stelpu og stráka æfingar fyrir leikskólaaldur en hingað til hafa æfingarnar verið blandaðar 👌
Hægt er að koma og prófa nokkrar æfingar án skuldbindingar 😊
 
👇 Skráning fer fram á sportabler 👇
 
Upplýsingar um æfingartíma inn á www.kfia.is/yngriflokkar
 
Sportabler | Shop