Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Körfuknattleiksfélag ÍA - Haustönn 2023

Komdu í körfu! Körfuknattleiksfélag ÍA hefur Haustdagkránna sína 28. ágúst 2023.

Fríir kynningartímar til 8.sept, endilega nýtið tækifærið.

Skráning hefst 25. ágúst og fer fram á Sportabler

ATH - hægt er að taka þátt í fjáröflun frá Norðanfisk til að greiða niður æfingagjöld.

Þjálfarar: Nebosja, Jón Þór, Lucien, Amanda, Styrmir og Þórður.