Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Miniton - Badmintonfélags Akraness

Í Miniton förum við í badmintonþrautir og leiki. 

Æfingar eru á sunnudögum í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum.

Yngri hópur 2020-2021 klukkan 10:00-1040 / Eldri hópur 2018-2019 kl 10:50-11:30

Námskeiðið hefst 4.febrúar og stendur til 5. maí. Skráning fer fram á Sportabler.

Verð: 15.000kr.