Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Skriðsundnámskeið fyrir fullorðna

Sundfélag Akraness býður upp á skriðsundnámskeið fyrir fullorðna - Kennt verður á Jaðarsbökkum.

Farið verður í grunntækni/atriði skiðsunds. Öndun, flot, líkamsstellingar, hand- og fótatök. 

Verð: 16.000kr. Þjálfari er Guðrún Carstensdóttir. 

Kennslutímarnir eru 8 talsins og 40 mínútúr hver, kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum.

Byrjendur 19:10 - 19:50 

Framhald 19:50-20:30

Námskeiðin hefjast 12. sept og 10. okt.

Skráning fer fram á: www.sportabler.com/shop/iasund Nánari upplýsingar www.iasund.is eða sund@ia.is