Íþróttir, tómstundir og ýmis námskeið

Tónlistarnámskeið fyrir krakka 3-5 ára

Sýnir barnið þitt áhuga á tónlist? 

Áhersla á samveru og gleði í gegn um tónlist. Við æfum fínhreyfingar, kynnumst hryn og syngjum saman. Við notum líkamann, trommur, hristur og fleira til að búa til tónlist.  

Foreldri fylgir barninu sínu í hóptíma og tekur virkan þátt í tímanum.  

Kennari: Úlfhildur Þorsteinsdóttir 

Verð: 11.000 kr.  

Umsóknarfrestur er til 1. febrúar - Skráning fer fram hér.