Kaffihlaðborð 17. júní

Kirkjunefnd Akraneskirkju stendur fyrir kaffihlaðborði í Vinaminni á 17. júní. Kaffihlaðborðið hefur á undanförnum árum orðið ómissandi hlutur af hátíðarhöldunum á 17. júní á Akranesi og í ár er eingin breyting. Veitingar eru fjölbreyttar og stemmningin góð. 

ATH. ekki posi á staðnum!